Kvöldfréttir útvarps

Skipulögð glæpastarfsemi, hungur á Gaza, Guðlaugur Þór um tolla og ESB, fólki bjargað af heitu hrauni og nasistagull í Póllandi

Ríkislögreglustjóri segir skipulagða glæpastarfsemi síður en svo á undanhaldi á Íslandi og gengjum fari fjölgandi.

Hjálparsamtök segja þörf á margfalt meiri hjálpargögnum til Gaza en er flutt þangað.

Fyrrverandi utanríkisráðherra segir miður forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hafi ekki fullvissað Íslendinga um ástæðulaust væri hafa áhyggjur af verndartollum, í nýafstaðinni heimsókn sinni til landsins.

Arion banki hagnaðist um nærri tíu milljarða á öðrum ársfjórðungi, og samtals um sextán milljarða á fyrri hluta árs.

Lögreglan á Suðurnesjum hjálpaði fólki niður af hraunbreiðunni við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga í dag. Ítrekað hefur verið varað við því ganga á nýju og nýlegu hrauni.

Yfirvöld í Póllandi hafa heimilað uppgröft á gömlu hersvæði nasista í landinu. Talið er gull og gersemar sem nasistar tóku ófrjálsri hendi leynist þar í gömlu byrgi.

Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir

Frumflutt

30. júlí 2025

Aðgengilegt til

30. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,