Kvöldfréttir útvarps

Engar hvalveiðar og þungur dómur fyrir skattsvik

Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir ákvörðun Hvals hf., um slá af hvalveiðar í sumar, þungt högg fyrir Vestlendinga og þjóðarbúið í heild .

Sigurður Gísli Björnsson fiskútflytjandi hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir skattsvik. Málið er eitt það stærsta sinnar tegundar og þetta er einn þyngsti dómur sem fallið hefur skattsvikamáli hér á landi.

Kristrún Frostadóttir var endurkjörin formaður Samfylkingarinnar með tæplega 99 prósentum atkvæða á Landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag.

Formaður Eflingar vonar rannsókn Samkeppniseftirlitsins leiði í ljós félagið Virðing svokallað gervistéttarfélag sem hafi gert kjarasamning við sjálft sig.

Stefnt er á kolefnishlutlausan skipaflota á heimsvísu árið 2050. Skipafélög sem ekki settum markmiðum verða sektuð og þeim sem markmiðunum umbunað á móti.

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

11. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,