Kvöldfréttir útvarps

Nýr meirihluti og kennarar ganga út

Heiða Björg Hilmisdóttir er nýr borgarstjóri. Meirihlutinn ætlar skipuleggja tíu þúsund íbúðir í Úlfarsárdal og hagræða í rekstri Reykjavíkur.

Kennarar víða um land gengu út af vinnustaðnum eftir Samband íslenskra sveitarfélaga hafnaði málamiðlunartillögu ríkissáttasemjara. Kennarar eru sárir og reiðir og mótmæltu við ráðhúsið í dag.

Leiðtogar Arabríkja hafa lokið fundi um framtíð Gaza. Hamas-samtökin segjast hafa fyrir mistök afhent rangt lík í gær.

Landsvirkjun hyggst kaupa þrjár lóðir við Bústaðaveg í Reykjavíkur undir nýjar höfuðstöðvar höfuðstöðvar fyrirtækisins. Kaupverðið er 1,3 milljarður króna en fyrirtækið hyggst einnig greiða 25 milljarða króna í arð til ríkisins

Frumflutt

21. feb. 2025

Aðgengilegt til

21. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,