Kvöldfréttir útvarps

Ætla í friðarviðræður, ungar konur segja borgina sýna tómlæti, fósturforeldrar geta loks leyst út lyf

Bandaríkjamenn og Rússar ætla hefja viðræður um binda enda á stríðið í Úkraínu. Helstu Evrópuþjóðir þurfa komast samningaborðinu, segir utanríkisráðherra Bandaríkjanna - á einhverjum tímapunkti.

Konur sem urðu fyrir áreitni af hálfu yfirmanns í grunnskóla segja Reykjavíkurborg hafa sýnt þeim tómlæti eftir borgin staðfesti brotin.

Borgarstjóri segir koma á óvart hversu langan tíma flokkarnir fimm taki í viðræður um nýjan meirihluta í borgarstjórn. Hann óskar oddvitunum þó góðs gengis.

Fósturforeldrar geta loks leyst út lyf og sótt um rafræn skilríki fyrir fósturbörn sín. Búið er leysa vanda sem sneri aðgangi fósturforeldra rafrænum upplýsingagáttum.

Vaxandi líkur eru á kvikuhlaupi eða eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni á næstu dögum eða vikum.

Frumflutt

18. feb. 2025

Aðgengilegt til

18. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,