Kvöldfréttir útvarps

Ríkislögreglustjóri hættir og lenging hjúkrunarnáms í 5 ár

Tekist var á um afsögn ríkislögreglustjóra á Alþingi í dag. Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði embættismenn, sem segðu af sér, ekki eiga geta ákveðið vera á launum út skipunartímann.

Hjúkrunarfræðideild vill gera fimm ára meistaragráðu skilyrði fyrir starfsleyfi hjúkrunarfræðinga. Kennslustjóri segir álagið á nemendur mikið í fjögurra ára B.S.-námi.

Utanríkisráðuneytið hafnaði í dag framlengja undanþágu Vélfags frá efnahagsþvingunum, Fyrirtækið hafi ekki sýnt samstarfsvilja.

Bandaríkjaforseti hótar breska ríkisútvarpinu málsókn vegna þess hvernig ræða hans var klippt í fréttaskýringaþætti. Stjórnarformaður BBC hefur beðist afsökunar.

Frumflutt

10. nóv. 2025

Aðgengilegt til

10. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,