Kvöldfréttir útvarps

Ánægjuleg yfirlýsing en fleira þurfi til

Fyrrverandi utanríkisráðherra segir ánægjulegt núverandi utanríkisráðherra hafi undirritað yfirlýsingu sem mótmælir auknum hernaðaraðgerðum Ísraelshers á Gaza. Slíkum orðum þurfi þó fylgja frekari aðgerðir.

Tuttugu starfsmenn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið leyfi til sinna öðru starfi frá árinu 2021. Engum hefur verið synjað.

Eftirlit með framkvæmdum íbúðarhúsnæðis og annarra mannvirkja er mjög ábótavant. Þetta er niðurstaða Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir ferð um landið.

Aukin fjárfesting í ferðaþjónustunni á Norðurlandi og beint millilandaflug til Akureyrar hafa skapað mörg tækifæri og gert fjórðunginn spennandi áfangastað

Átakinu Hjólað í vinnuna var hrundið af stað í morgun. Fjöldi vinnustaða hefur skráð sig til leiks og eru þátttakendur hvattir til hefja og ljúka vinnudeginum með því hjóla eða ganga.

Ísland mætir Bosníu í undankeppni EM í handbolta karla í kvöld - Ísland er þegar búið tryggja sér sæti á mótinu.

Frumflutt

7. maí 2025

Aðgengilegt til

7. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,