Kvöldfréttir útvarps

Grunsamleg samtök, líðan barna frá Grindavík, börn og glæpagengi, börn og samfélagsmiðlar, bresk útlendingalög

Lögregla hefur tilkynnt grunsamleg mannréttindasamtök sem eru til rannsóknar í Suður-Afríku til dómsmálaráðuneytisins. Samtökin vista heimasíðu sína hér á landi.

Líðan barna sem þurftu yfirgefa heimili sín í Grindavík vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga er verri en jafnaldra þeirra. Þetta sýna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.

Stjórnvöld í Bretlandi kynntu herta stefnu í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd í dag. Þau sem vernd gætu þurft bíða í 20 ár eftir varanlegu búsetuleyfi verði stefnan samþykkt í þinginu.

Sérfræðingur hjá embætti ríkislögreglustjóra segir glæpagengi láta börn og ungmenni fremja óhæfuverk fyrir sig til koma í veg fyrir rannsókn glæpsins beinist brotahópunum sjálfum . Mikilvægt rannsókn slíkra mála beinist réttum aðilum.

Þingmaður Framsóknarflokksins telur hækka þurfi aldurstakmark á samfélagsmiðlum. Menntamálaráðherra tekur undir það og tilkynnti á Alþingi stofnaður yrði spretthópur um málaflokkinn.

Dæmi eru um foreldrar þynni út sýklalyf ætluð börnum sínum fyrir mistök. Lyfjafræðingur segir málið byggja á einföldum misskilningi.

Umsjón: Erla María Markúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

17. nóv. 2025

Aðgengilegt til

17. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,