Kvöldfréttir útvarps

Skriðuhættur á Austfjörðum og ekki einföldun regluverks

Nokkrar skriður hafa fallið í ár- og lækjarfarvegi á Austfjörðum í dag. Viðvarandi skriðuhætta er á Austfjörðum og fólk er hvatt til halda sig fjarri bröttum hlíðum.

Eftirlit með matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum verður fært frá ellefu stofnunum til tveggja. Framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits telur stigið verði skref til baka.

Tveir aðstoðarmenn borgarstjóra hafa hætt á fyrstu sex mánuðum í starfi. Hún segist ekki kannast við erfitt starfsumhverfi á skrifstofunni.

Þúsund manns fórust í aurskriðu í Súdan í gær. Vegna átaka í landinu eru margir bæir lokaðir og ekki hægt koma neyðaraðstoð þangað.

Ísland á ekki lengur möguleika á komast áfram á Evrópumótinu í körfubolta eftir tap fyrir Slóveníu í dag.

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

2. sept. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,