Flugumferðarstjórar á leið í verkfall og forsætisráðuneytið braut ekki lög
Persónuvernd telur eðlilegt að forsætisráðuneytið hafi þurft að upplýsa Ásthildi Lóu Þórsdóttur um kvörtun í hennar garð. Í því felist ekki brot á persónuverndarlögum.
Fréttir