Kvöldfréttir útvarps

Vinnslustöðin segir upp fólki og aðalmeðferð lokið

Fimmtíu hefur verið sagt upp hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið segir það nauðsynlegt vegna hækkunar veiðigjalda. Atvinnuvegaráðherra bendir á hækkunin taki ekki gildi fyrr en á næsta ári.

Saksóknari fór í dag fram á tveir af fimm sakborningum í Þorlákshafnarmálinu fengju meira en sextán ára fangelsi og þriðji ætti sextán ára dóm. Verjendur tveggja sakborninga kröfðust sýknu yfir skjólstæðingum sínum.

Ísraelsher hefur lýst því yfir Gaza-borg hættulegur vígvöllur. Með þessu hefur hann bundið enda á reglubundið hlé á árásum til koma þangað hjálpargögnum.

Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar segir tíma til kominn knýja fram umbætur á húsum sem eru í niðurníðslu í borginni.

Nýir fagstjórar hafa verið ráðnir til Kvikmyndaskóla Íslands og skólinn hefur fengið framtíðarhúsnæði í kvikmyndaveri Stúdíó Sýrlands

Málverk sem nasistar stálu fyrir rúmlega 80 árum er komið í leitirnar. Það sást í fasteignaauglýsingu á netinu.

Frumflutt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

29. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,