Tvennt í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankaþjófnaðar, Sameinuðu þjóðirnar lýsa yfir hungursneyð á Gaza og bændur óttast leirburð úr jökulhlaupi í Hvítá í Borgarfirði
Landsréttur sneri í dag við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur og úrskurðaði karlmann í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hraðbankaþjófnaði í Mosfellsbæ í vikunni. Tvennt er nú í haldi…