Kvöldfréttir útvarps

Miðflokkurinn nálgast 22 prósenta fylgi í Þjóðarpúlsi

Miðflokkurinn nálgast 22 prósenta fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallúp. Viðreisn tapar mestu fylgi frá síðustu könnun.

Utanríkisráðherra Rússlands sakar Úkraínumenn um hafa ráðist á aðsetur forseta landsins í nótt. Úkraínuforseti segir þetta lygi, setta fram til grafa undan friðarviðræðum.

Persónuvernd segir Árnastofnun mega vakta vinnurými starfsmanna, því ríkir hagsmunir séu af því tryggja öryggi sögulegra handrita. Tveir starfsmenn sögðu vöktunina vera brot á persónuverndarlögum.

Bílar voru útataðir eftir bikblæðingar á Suðurfjarðavegi fyrir jól. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir brýnt setja veginn ofar í forgangsröð nýrrar samgönguáætlunar.

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

29. des. 2026

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,