Kvöldfréttir útvarps

Enn margt óljós um friðaráætlun Bandaríkjaforseta

Margt er enn óljóst varðandi áform Bandaríkjaforseta um frið á Gaza, segir Magnús Þorkell Bernharðsson. Staðan viðkvæm og lítið þurfi til átök brjótist út nýju.

Nítján er leitað eftir sprengingu í hergagnaverksmiðju í Bandaríkjunum. Ekki er ljóst hve margir þeirra eru látnir.

Geðræktarmiðstöð Austurlands var opnuð í dag á Egilsstöðum. Til stendur önnur miðstöð opni á Reyðarfirði viku liðinni.

Nýjasti friðarverðlaunahafi Nóbels tileinkar Bandaríkjaforseta verðlaunin. Hann ásældist þau en hefur enn ekki tjáð sig um útnefninguna.

Og eftir þrjú korter hefst einn mikilvægasti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu þegar liðið tekur á móti Úkraínu á Laugardalsvelli. Ein helsta stjarna íslenska liðsins snýr aftur í byrjunarliðið.

Frumflutt

9. okt. 2025

Aðgengilegt til

9. okt. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,