Kvöldfréttir útvarps

Áhrifin af falli Play - fleiri en 400 missa vinnuna

Yfir fimmtíu hefur verið sagt upp hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli. Atvinnuleysi gæti aukist um allt hálft prósentustig eftir fall flugfélagsins Play í gær.

Hagfræðingur býst ekki við þungu höggi á efnahagslífið þó áhrifin verði einhver á verðbólgu.

Óvinveittum ríkjum eins og Rússlandi hefur með fjölþáttahernaði tekist gera allar bilanir tortryggilegar, mati aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra.

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur alla sem hlut eiga máli samþykkja friðaráætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á Gaza.

Nýtt hjúkrunarheimili sem er í smíðum á Hornafirði var ekki brunatryggt þegar eldur kviknaði þar í sumar. Forstjóri Framkvæmdasýslunnar segir ríkisbyggingar séu almennt ekki tryggðar fyrr en þær eru tilbúnar en verktakinn segir það rangt.

Frumflutt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

30. sept. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,