Kvöldfréttir útvarps

Friðaráætlun fyrir Úkraínu og flóð út á Granda

Forsætisráðherra Breta segir frið ekki nást í Úkraínu án stuðnings Bandaríkjanna. Hann kynnti á breska þinginu í dag niðurstöður leiðtogafundar sem haldinn var í gær .

Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld ætla gera sitt til varnarsamningurinn við Bandaríkin verði áfram ein af grunnstoðunum í öryggi og vörnum landsins.

Verðmæt hljóðfæri og tækjabúnaður skemmdust í húsnæði úti á Granda í Reykjavík í nótt þegar brimvarnargarðar gáfu sig. Eigandi segir tjón hlaupa á hundruðum milljóna.

Samfylkingin tekur stökk milli mánaða í nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi við hina ríkisstjórnarflokkana dalar.

Tveir eru látnir eftir maður ók bíl inn í hóp fólks í þýsku borginni Mannheim. Þetta er þriðja árásin af þessum toga á jafnmörgum mánuðum.

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

3. mars 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,