Forseti Írans segir Írana tilbúna til samningaviðræðna og virði vopnahlé við Ísrael, svo lengi sem Ísraelar gera það líka.
Forsætisráðherra býst við sögulegum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Haag.
22 starfsmönnum var sagt upp störfum á skrifstofu Samkaupa í dag. Forstjórinn segir aðgerðirnar nauðsynlegar til að bregðast við taprekstri.
Erlend kortavelt eykst milli ára en ferðamálastjóri segir tölur um fækkuna ferðamanna til landsins ekki segja alla söguna. Talningin er aðeins miðuð við Keflavíkurflugvöll.