Bráðabirgðalögbann hefur verið sett á ákvörðun Bandríkjastjórnar um að banna Harvard-háskóla að taka við erlendum skiptinemum. Íslenskur nemandi við skólann segir erfitt að átta sig á hvað gerist næst.
Þrír eru lífshættu eftir hnífaárás á aðallestarstöðinni í Hamborg í Þýskalandi. Kona grunuð um árásina er í haldi lögreglu
Tveir erlendir karlmenn eru látnir eftir eldsvoðann í vesturbæ Reykjavíkur í gær.
Íslenska fyrirtækið Reykjavík Geothermal leiðir jarðhitaleit á spænsku eyjunni Tenerife. Forstjóri fyrirtækisins segir sterkar vísbendingar um að hiti leynist þar í jörðu.