Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 14. september 2025

Liðsmaður Vítisengla segir lögreglu hafa komið fram við þá eins og glæpamenn ósekju. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna viðburðar mótorhjólasamtakanna í gærkvöld.

Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fordæmir rússneskir drónar hafi í gær rofið lofthelgi NATO-ríkis, í annað sinn á innan við viku.

Bæjarráð Akureyrar og fulltrúar nemenda við Háskólann á Akureyri telja enn mörgum spurningum ósvarað um mögulega sameiningu skólans við Háskólann á Bifröst. Deildarforseti á Bifröst telur afskipti bæjarráðs hleypa viðræðunum í uppnám.

Hlutfall þeirra sem forðast fylgjast með fréttum hefur aldrei verið hærra.

FH tryggði sér sæti í efri hluta úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í dag.

Frumflutt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

14. sept. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,