Kvöldfréttir útvarps

Ný samgönguáætlun í byrjun næsta mánaðar og tveir vondir valkostir Úkraínu

forgangsröðun jarðganga verður birt í nýrri samgönguáætlun í byrjun desember. Samgönguráðherra fagnar lifandi umræðu um jarðgangakosti.

Bandaríkin þrýsta á Úkraínu samþykkja áætlun um frið við Rússa. Zelensky ávarpaði Úkraínumenn í dag og sagði þetta eina verstu tíma í sögu landsins.

Læknar á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri lýsa auknu álagi vegna manneklu. Uppsagnarbréf hafa borist forstjóra eftir ákveðið var breyta samningum við sérgreinalækna sem vinna í verktöku.

Vanda þarf mjög vel til verka við ráðningar leikskólastarfsfólks til tryggja öryggi barna, segir umboðsmaður barna. Múlaborgarmálið hafi vakið fólk til umhugsunar,

Nýkjörinn borgarstjóri New York heimsækir Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í kvöld. Hann vonast eftir samvinnu við forsetann um lækka framfærslukostnað almennings.

Frumflutt

21. nóv. 2025

Aðgengilegt til

21. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,