• 00:03:09Davíð Roach rýnir í Iceland Airwaves 2024
  • 00:14:10Umræða um umræðuna um woke
  • 00:41:12Tíminn og netið - Didda Flygenring

Lestin

Woke er búið, það besta á Airwaves, tíminn og netið

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur um helgina. Davíð Roach Gunnarsson var útsendari Lestarinnar á hátíðinni. Hann fer yfir allt það besta í þætti dagsins.

Hefurðu einhvern tímann heyrt allt sem þú setur á internetið muni verða þar eilífu? Sigríður Þóra Flygenring veltir fyrir sér netinu og tímanum.

Kristján og Lóa rífast svo um hvort woke-ismi mikilvægt mál í komandi þingkosningum. Er gullöld woke-ismans búin?

Frumflutt

12. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,