• 00:01:42Blaðamaðurinn Jakob Bjarnar
  • 00:23:32Skært lúðar hljóma: Snarl

Lestin

Skært lúðar hljóma, blaðamaðurinn Jakob Bjarnar

Við höldum áfram umfjöllun um íslenskar grasrótarsafnplötur sem við hófum í síðustu viku. Á árunum 1987-1991 stóð Erðanúmúsík, rassvasafyrirtæki Dr. Gunna, fyrir útgáfu á safnplöturöðinni Snarl.

Blaðamaðurinn Jakob Bjarnar býður í kaffi á kaffistofu á Suðurlandsbrautinni. Við ræðum við hann um blaðamennsku og hvaða ógnir steðja starfsgreininni.

Lagalisti:

Kátir piltar - Feitar konur

Kátir piltar - Heyrðu

Kátir piltar - Killerinn

Sogblettir - 5. gír

Snorra-Gissur Gylfason frá Bólu - Dóp & Kaffi

The Daisy Hill Puppy Farm - Napalm Baby

Gult innan - Gefðu mér frið

Daisy Hill Puppy Farm - Heart Of Glass (Blondie Cover)

Parror - Partý

Sykurmolarnir - Skalli

Paul & Laura - Heilagur maður

Afródíta - Taktu mig Karíus

16 Eyrnahlífabúðir - Betri maður

Bless - Sunnudagamánuður

Kanye West, Ty Dolla $ign - Carnival

Frumflutt

13. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,