• 00:01:39Grindvíkingar fylgjast með eldgosi
  • 00:10:43Fyrirboðar
  • 00:36:50Nostalgískir tónleikar Purrks Pillnikk

Lestin

Eldgosadagbækur, fyrirboðar um eldgos, Purrkur Pillnikk

Það er hafið eldgos á Reykjanesskaga! Seint í gærkvöldi hófst eldgos rétt fyrir norðaustan Grindavík. Frá því bærinn var rýmdur höfum við reglulega fengið fylgjast með tilfinningum og hversdagslífi þriggja Grindvíkinga. Teresa, Siggeir og Andrea sendu okkur hljóðdagbækur eftir gosið hófst.

Kona ælir yfir allan bílinn sinn, önnur byrjar á túr, þriðja getur ekki svæft börnin sín. Þetta er aðeins örfá dæmi um þá fyrirboða sem fólk upplifði í gær í aðdraganda eldgossins. Lóa Björk veltir fyrir sér fyrirboðum.

Hin goðsagnakennda pönksveit Purrkur Pillnikk kom aftur saman á dögunum og spilaði á tónleikum í Smekkleysu til fagna útgáfu á heildarsafni sveitarinnar. Sævar Andri Sigurðarson var ekki fæddur þegar hljómsveitin spilaði síðast en fann samt til nostalgíu þegar hann mætti á tónleikana.

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,