Óvissustig vegna ofanflóðahættu er enn í gildi á Austfjörðum en hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum.
Starfsemi Landspítalans gengi ágætlega þótt netsamband við útlönd rofnaði, segir upplýsingaöryggisstjóri. Innskráning heilbrigðisstarfsfólks og almennings sé þó að hluta háð sambandi við erlenda netþjóna.
Forseti Egyptalands segir heimsbyggðina stóla á að Bandaríkjaforseti geti komið á friði milli Ísraels og Palestínu.
Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili sem átti að opna 2023 á Akureyri, er enn á teikniborðinu. Bæjarstjóri segir biðina ótæka og biðlistar lengist á meðan.