Einn í gæsluvarðhaldi og fimm í haldi lögreglu vegna rannsóknar á manndrápi
Að minnsta kosti einn af þeim fimm sem eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn á manndrápi og fjárkúgun aðfaranótt þriðjudags var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald síðdegis.