Skóli í Grindavík næsta haust, bensínstöðvarlóðasamningar og Hringborð norðurslóða
Stefnt er á skólahald á í Grindavík næsta haust. Ný fyrirtæki eru að opna og þótt bærinn verði aldrei samur segir forseti bæjarstjórnar að mikill hugur sé í heimamönnum.