Kvöldfréttir útvarps

Óveður og borgarstjóri opinn fyrir innanhússtillögu

Vonskuveður gengur yfir mestallt landið. Theódór Freyr Hervarsson fer yfir spár

Það er ekki ástæða til hræðast neitt en fólk þarf vera viðbúið, segir utanríkisráðherra. Almannavarnir dreifa á næstunni upplýsingum um hvernig fólk eigi bera sig ef það brýst út stríð eða annars konar hættuástand.

Innanhússtillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu kennara við sveitarfélög kostar töluvert, segir borgarstjóri. Hann telur hana samt vænlega til lausnar.

Barna-og fjölskyldustofa ætlar leigja sérálmu á Vogi af SÁÁ undir nýtt meðferðarúrræði fyrir unglinga. Pláss verður fyrir sex í einu.

Frumflutt

31. jan. 2025

Aðgengilegt til

31. jan. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,