Síðdegisútvarpið

Gummi Kíró um sumartískuna,Viðar Eggerts og þeir félagar Björn og Þorfinnur í París

Viðar Eggertsson skrifaði grein sem birtist í Morgunblaðinu á dögunum um skerðingagildru eldra fólks. Þar talar hann um það brýnt réttlætismál lög um almannatryggingar og skattalög verði samræmd þannig frítekjumark vegna fjármagnstekna verði einnig 300.000 kr. í lögum um almannatryggingar eins og er vegna fjármagnstekjuskatts. Við ætlum Viðar til okkar á eftir til fara yfir þessa skerðingagildru eldra fólks eins og hann orðar það.

Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kírópraktor og áhrifavaldur kemur til okkar strax loknum fimm fréttum og við ætlum spá aðeins í sumartískuna.

AFS á Íslandi er leita fósturfjölskyldum fyrir skiptinema sem eru koma til landsins. Við heyrum í Ingunni Ólafsdóttur framkvæmdastjóri AFS á Íslandi og spyrjum hana nánar út í þetta síðar í þættinum.

Í ár eru 100 ár frá stofnun félags íslenskra gullsmiða og eðli málsins samkvæmt þá er mikið um vera á afmælisárinu. Halla Bogadóttir kemur til okkar á eftir og við ræðum við hana um þessa grein gullsmíð.

Eins og alltaf á miðvikudögum þá byrjum við á Birni Malmquist en þessu sinni er hann staddur í París og Þorfinnur Ómarsson er ekki staddur þarna með honum.

Frumflutt

26. júní 2024

Aðgengilegt til

26. júní 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,