Kennaradeilan að leysast, nýr meirihluti í Reykjavík og útlit fyrir lítinn loðnukvóta
Kennaraforystan hefur samþykkt innanhússtillögu ríkissáttasemjara í deilu við ríki og sveitarfélög. Afstaða ríkis og sveitarfélaga fæst í kvöld og þá ræðst hvort verkföllum verður…