Kvöldfréttir útvarps

Breyta þarf húsi Stuðla, Trump dæmdur til að greiða milljónir í sektir og manneskja ársins 2024

Breyta þarf húsnæði meðferðarheimilisins Stuðla verulega til bregðast við athugasemdum umboðsmanns Alþingis, sögn forstöðumanns. Verkefni Stuðla eru flóknari en upphaflega var gert ráð fyrir.

Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur staðfest dóm yfir Donald Trump fyrir kynferðisbrot og ærumeiðingar. Trump þarf greiða 5 milljónir daæa í bætur.

Erlendir ferðamenn flykkjast til landsins fyrir áramótin. Veitingahús Perlunnar var uppbókað strax í byrjun árs og færri en vilja komast í hvalaskoðunarbáta til fylgjast með flugeldum af hafi.

Hlustendur rásar 2 völdu Bryndísi Klöru Birgisdóttur manneskju ársins.

Frumflutt

30. des. 2024

Aðgengilegt til

30. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,