Grindavík og gos, barnaníðingar handteknir, dýrahald í fjölbýli og íshellaferðir
Engin virkni hefur sést í gossprungunni á Reykjanesskaga frá því síðdegis í gær. Almannavarnastig var fært af neyðarstigi niður á hættustig í dag og bærinn opnaður íbúum.