Kvöldfréttir útvarps

Alþjóðastofnanir ættu að koma á stöðugleika á Gaza, alvarleg mistök að atkvæði skiluðu sér ekki, Bárðarbunga

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir alþjóðastofnanir eiga koma á stöðugleika á Gaza þegar vopnahlé næst. Ísraelar verði sama skapi viðurkenna Palestínumenn sætti sig ekki við vera réttindalaus þjóð á vergangi.

Dómsmálaráðherra segir alvarleg mistök hafa verið gerð þegar utankjörfundaratkvæði týndust. Fara verði ofan í saumana á málinu.

Bárðarbunga hefur lítið bært á sér eftir jarðskjálftahrinu, sem hófst í morgun, lauk fyrir hádegi. Talið er líklegast kvika reyna brjóta sér leið.

Erlendum ferðamönnum fjölgaði um 2,2 prósent í fyrra frá árinu áður. Aðeins einu sinni áður hafa komið fleiri erlendir ferðmenn hingað til lands. Ferðamálastjóri hefur áhyggjur af minnkandi áhuga breskra ferðamanna á landinu.

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,