Kvöldfréttir útvarps

Fíkniefnasmygl um hafnir, mannfall í Líbanon og Guðmundur Ingi Guðbrandsson vill varaformennsku

Lögreglu tekst einungis leggja hald á brot af þeim fíkniefnum sem er smyglað hingað og tollgæslan nær bara skoða brotabrot af vöruflutningagámum. Þetta velur lögregu áhyggjum.

Hátt í 300 féllu í loftárásum Ísraelshers í Líbanon í dag, þar af 21 barn.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, hefur ákveðið gefa ekki kost á sér til formennsku á landsfundi flokksins um aðra helgi.

Flestir þeirra sem koma í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis leita þangað vegna vinnumansals eða vændis. Hátt í hundrað hafa komið þangað frá því í fyrrasumar.

Fjórir fengu þunga dóma fyrir smygla amfetamínbasa til landsins. sem skipulagði verkið þóttist hafa hagnast á seldum hljóðverstímum.

Engir hvítabirnir sáust í könnunarflugi Landhelgisgæslunnar yfir Vestfirði.

Frumflutt

23. sept. 2024

Aðgengilegt til

23. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,