Kvöldfréttir útvarps

Mál Yasans og morð í Krýsuvík

Karlmaður á fimmtugsaldri sem er grunaður um hafa banað tíu ára dóttur sinni var í dag úrskurðaður í átta daga gæsluvarðhald.

Dómsmálaráðherra segir ákvörðun sína um fresta brottvísun Yasan Tamimi ekki til marks um vantraust á þær stofnanir sem henni komu.

Árið í ár stefnir í verða það heitasta í sögunni. Hitinn í ágúst á heimsvísu var hátt í tveimur gráðum hærri en fyrir iðnbyltinguna.

Forstöðumaður vinnsluáætlana Landsvirkjunar segir hefði komið sér vel ef vindmyllur við Búrfell væru komnar í gagnið. Hauststaðan í Þórisvatni sem geymir forða fyrir sjö vatnsflsvirkjarni hafi aldrei verið verri á þessum árstíma.

Framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkur fagnar áformum um líkhús fái heimild til rukka fyrir líkgeymslu.

Óljóst er hvað verður um kvennaathvarfið á Akureyri þegar það missir núverandi aðsetur um áramót. Bærinn ætlar ekki útvega nýtt húsnæði.

Frumflutt

16. sept. 2024

Aðgengilegt til

16. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,