Reynisfjara, hervædd „hjálparstofnun“, stórt skógræktarverkefni, olíufundur BP og strandsiglingar
Hættustuðull í Reynisfjöru verður lækkaður og lokunarhlið sett við útsýnispall við fjörukambinn þegar aðstæður eru hættulegar. Ráðherra ferðamála segir skýrar viðvaranir nauðsynlegar…