Kvöldfréttir útvarps

Vararíkissaksóknari leystur frá störfum, tvö börn látin eftir hnífaárás, Skálmarhlaup, nýting glatvarma á Akureyri

Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra vararíkissaksóknari verði leystur frá störfum tímabundið vegna ummæla um innflytjendur frá Mið-Austurlöndum.

Tvö börn létust og minnst sex eru á sjúkrahúsi eftir stunguárás 17 ára pilts í Sothport fyrr í dag. Árásin er ekki skilgreind sem hryðjuverk.

Þjóðskrá vinnur lausn á vanda sem fósturforeldrar hafa átt við stríða eftir gerðar voru breytingar á miðlun forsjár. Þetta segir forstjóri stofnunarinnar.

Heitavatnsnotkun Akureyringa hefur aukist hratt síðustu ár og álag á hitaveituna hefur verið mikið. Til stendur nýta heitt vatn sem annars færi til spillis í iðnaði, til húshitunar.

Tveir af bestu tennisleikmönnum sögunnar, Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal, mættust í annarri umferð í einliðaleik karla á Ólympíuleikunum í París í dag.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

29. júlí 2024

Aðgengilegt til

29. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,