Kvöldfréttir útvarps

Samfylkingin stærst en lækkar frá síðustu könnun, ekki þarf að takmarka sölu á Ozempic og áfallið ekki komið fram í Gríndavík

1. júlí 2024

Samfylkingin mælist áfram stærst flokka í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup en hefur samt misst mest frá síðustu könnun Gallups. Framsóknarflokkurinn tapar einnig fylgi, Viðreisn og Flokkur fólksins bæta mest við sig.

Stjórnvöld í Noregi og Danmörku hafa takmarkað sölu á lyfinu Ozempic til annarra en fólks með sykursýki, en lyfið er meðal annars notað við offitu. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ekki þurfi takmarka sölu þess hér.

Grindvíkingar hafa margir hverjir farið áfram á hnefanum síðustu mánuði. Hætt er við áfallið ekki komið fram segir Grindvíkingur sem þurfti líka flýja frá Vestmannaeyjum á sínum tíma.

Kennsla í öllum heilbrigðisgreinum verður undir sama þaki þegar nýtt hús heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands rís.

Frumflutt

1. júlí 2024

Aðgengilegt til

1. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,