Kvöldfréttir útvarps

Halli á fangelsum, frávísanir á landamærum, stjórnarmynstur, rusl í jólapökkum og holl kúamjólk

Fangelsismálastofnun vill fækka föngum í afplánun til bregðast við áttatíu milljóna króna hallarekstri.

Kærunefnd útlendingamála hefur átta sinnum fellt ákvarðanir um brottvísun útlendinga á landamærunum úr gildi á þessu ári, en sjö hundruð manns hefur verið vísað frá við landamærin.

Dæmi eru um fólk setji rusl í jólapakka og gefi til hjálparsamtaka. Hjá Mæðrastyrksnefnd þarf yfirfara alla pakka til ónothæfar gjafir endi ekki í höndum vonglaðra barna.

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er sem flestir landsmenn vilja sjá eftir kosningar. Þrefalt fleiri vilja þetta stjórnarsamstarf en það sem næstvinsælast er.

Búseti fór þess á leit við byggingarfulltrúa borgarinnar um miðjan síðasta mánuð framkvæmdir við vöruhúsið sem rís við Álfabakka yrðu stöðvaðar.

Kúamjólk er hollari, sykurminni og próteinríkari en jurtamjólk. Þetta eru niðurstöður danskrar rannsóknar.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

18. des. 2024

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,