Kvöldfréttir útvarps

Erlendir brotahópar á Íslandi, verðbólga, Úkraína, strandveiðar og kynjahalli á Kótilettunni

Dæmi eru um fólk á vegum erlendra brotahópa þekki íslenskt lagaumhverfi betur en þeir sem hér búa, sögn yfirlögfræðings hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Hún segir allar glufur í kerfinu nýttar.

Forsætisráðherra segir verðbólgu eitt af stóru verkefnum fjárlagagerðar í haust, en hún verður nærri fjórum prósentum í ár samkvæmt nýrri þjóðhagsspá.

Rússar gerðu umfangsmestu árás innrásarstríðsins til þessa á höfuðborg Úkraínu, Kyiv, og íbúðabyggð í Kherson-héraði. Forsetar Bandaríkjanna og Úkraínu náðu samkomulagi um efla loftvarnir Úkraínu.

Atvinnuvegaráðherra hefur aukið strandveiðikvóta um tíu prósent. Skipt var á sumargotssíld og þorski til bæta stöðuna á yfirstandandi fiskveiðiári.

Samfylkingin mælist stærst flokka í borginni samkvæmt nýrri skoðanakönnun.

Og Félag kvenna í tónlist gerir athugasemd við karllæga dagskrá Kótelettunnar á Selfossi um næstu helgi. Aðeins tvær konur er finna í 34 auglýstum atriðum á hátíðinni.

Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir

Frumflutt

4. júlí 2025

Aðgengilegt til

4. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,