Kvöldfréttir útvarps

Rafmagnsleysi á Íberíuskaga, hælisleitendur í fangaklefum og strandveiðar

Yfirvöld í Portúgal og á Spáni eru litlu nær um hvað olli rafmagnsleysi á Íberíuskaga í dag - sums staðar er enn rafmagnslaust.

Þótt fangelsi ekki rétti staðurinn fyrir hælisleitendur sem á vísa úr landi, er það eina úrræðið sem völ er á, segir verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra.

Atvinnuvegaráðherra upplýsti á Alþingi í dag einhverjar breytingar þyrfti gera á stjórn fiskveiða til sækja auknar veiðiheimildir til strandveiða.

Fyrsta vindorkuver landsins á rísa innan þriggja ára. Landsvirkjun hefur samið um byggingu þess fyrir tæpa sjö milljarða króna.

Frumflutt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

28. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,