Kvöldfréttir útvarps

Tollahnútur ganga á milli Kína og Bandaríkjanna og nýir og hættulegir ópíóíðar vekja ugg

Bandaríkjaforseti linnir ekki yfirlýsingum um frekari tollheimtu. Hann ætlar leggja 50% viðbótartolla á kínverskar vörur ef Kínverjar leggja refsitolla á bandarískar vörur.

Heilbrigðisráðuneytið efndi til skyndifundar í dag vegna innflutnings á ólöglegum og lífshættulegum ópíóíða. Starfsfólk í skaðaminnkandi úrræðum finnur fyrir auknum áhuga á uppruna efna.

Öryggismyndavélakerfi í Reykjavík er í ólestri, fjórðungur véla er ekki virkur og það getur haft áhrif á rannsóknir lögreglu.

Mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur aðild Atlantshafsbandalaginu, samkvæmt nýrri könnun Gallups

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

7. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,