Kvöldfréttir útvarps

Stórslys á Norðursjó, trjáfellingar í Öskjuhlíð, launaþjófnaður, ÍL-sjóður, Úkraína og íshellar

Óttast er umhverfisstórslys hafi orðið í Norðursjó þegar olíuskip og flutningaskip rákust þar saman í morgun. Búast við það taki langan tíma skera úr um orsök slyssins.

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur veitt heimild til fella 800 tré í Öskjuhlíð, til viðbótar við þau 600 sem þegar hafa verið felld.

Formaður Eflingar segir suma atvinnurekendur hafa komið sér upp viðskiptamódeli sem snúist um svindla á fólki og vill vinnuveitendur sem staðnir eru launaþjófnaði verði látnir greiða sektir

Fjármálaráðherra er ánægður með loks sjái fyrir endann á uppgjöri ÍL-sjóðs, með tillögum sem fela í sér ríkið greiði 650 milljarða króna til kröfuhafa, aðallega lífeyrissjóða.

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist vongóður um leysa megi úr stöðvun hernaðaraðstoðar Bandaríkjanna til Úkraínu, á fundi fulltrúa ríkjanna á morgun.

Sumum íshellafyrirtækjum sem starfa í Vatnajökulsþjóðgarði þykir of mikið miða við lokað fyrir íshellaferðir sex mánuði á ári. Fulltrúi í matsráði sem metur ástand og öryggi íshella segir mestu skipta sátt ríki um bjóða ekki slíkar ferðir á sumrin þegar ís er óstöðugur.

Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

10. mars 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,