Kvöldfréttir útvarps

Tveir látnir eftir slys í Svíþjóð og breytt umhverfi eftir Rauðagerðis-málið

Þrír létust þegar strætisvagn keyrði inn í strætóskýli í Stokkhólmi síðdegis. Atvikið er rannsakað sem manndráp af gáleysi og ekki grunur um hryðjuverk.

Yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra telur eðlisbreyting hafi orðið hjá glæpasamtökum eftir Rauðagerðismálið fyrir fjórum árum. Eftir það allt orðið leyfilegt.

Hertar kröfur gera íslenskum læknum erfiðara sækja sérnám á Norðurlöndum. Bæta þarf framboðið á Íslandi sögn lækna.

Heilbrigðisráðherra viðrar þá hugmynd seinka klukkunni í tilraunaskyni og leyfa svo þjóðinni greiða atkvæði um málið. Þannig megi kveða ágreining um klukkuna í kútinn.

Frumflutt

14. nóv. 2025

Aðgengilegt til

14. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,