Kvöldfréttir útvarps

Sex ár eru frá því að Samherjamálið svokallaða komst í hámæli, en þær snerust um meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra áhrifamanna.

Sex ár eru frá því Samherjamálið svokallaða komst í hámæli, en þær snerust um meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra áhrifamanna. Tíu eru í haldi í Namibíu en samkvæmt heimildum fréttastofu eru meintar greiðslur talsvert hærri en áður var talið.

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra átti góðan dag á Alþingi. Tvö lykilmál hennar, Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og frumvarp um gæludýrahald í fjölbýlishúsum, voru samþykkt.

Ísland og Noregur ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum ESB vegna kísilmálms. Stjórnvöld ætla þrýsta á um ESB endurskoði ákvörðunina.

Frumflutt

12. nóv. 2025

Aðgengilegt til

12. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,