Kvöldfréttir útvarps

Vélfag stöðvar starfsemi og skiptar skoðanir um símabann

Stjórnendur Vélfags hafa stöðvað starfsemi fyrirtækisins tímabundið. Staða Vélfags hefur verið í óvissu síðan utanríkisráðuneytið lagði á það efnahagsþvinganir.

Dómsmálaráðherra segist ekki vera önugur ráðherra fetta fingur út í eitthvað sem ekki er - með frumvarpi sínu um námsmannaleyfi. Hún bregðast við upplýsingum sem henni hafi borist frá bæði Útlendingastofnun og Háskóla Íslands.

Símabann í skólum var til umræðu á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn hafa efasemdir um lögin og segja skólana sjálfa geta stýrt símanotkun nemenda sinna.

Frumflutt

11. nóv. 2025

Aðgengilegt til

11. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,