Kvöldfréttir útvarps

Netið veiðilendur fyrir vafasamt fólk og forsætisráðherra á Grænlandi

Netið er veiðilendur fyrir fólk með vafasamar fyrirætlanir og bráðin er viðkvæm börn. Þetta segir deildarstjóri á BUGL. Það er ekki nýtt börn séu tæld til fremja ofbeldisverk.

Flýta á undirbúningsvinnu fyrir gerð viðskiptasamnings milli Grænlands og Íslands. Þetta kom fram á fundi Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Jens-Frederik Nielsen, formanni landsstjórnar Grænlands, í Nuuk í dag.

Friðarferlið á Gaza gengur vonum framar mati varaforseta Bandaríkjanna sem er staddur í Ísrael í tveggja daga heimsókn.

Matvælastofnun hvetur almenning til vera vakandi fyrir veikum eða dauðum fuglum og spendýrum og tilkynna slíkt umsvifalaust. Þrír refir hafa greinst með skæða fuglaflensu.

Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins funda enn í húsakynnum ríkissáttasemjara. Flugumferðarstjórar aflýstu fyrirhugaðri verkfallsotu í gærkvöldi.

Frumflutt

21. okt. 2025

Aðgengilegt til

21. okt. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,