Stefnt að aðgerðum til að þrýsta á Ísrael, fjárlagafrumvarp og franska stjórnin fallin
Fríverslunarsamningur við Ísrael verður ekki uppfærður, vörur frá hernumdum svæðum Ísraela verða merktar sérstaklega og farið verður fram á farbann yfir tveimur ísraelskum ráðherrum…