Norræn og baltnesk ríki hvika hvergi í stuðningi við Úkraínu, Kína sýnir styrk sinn
Þrýsta verður á Bandaríkin að þau herði á viðskiptaþvingunum á Rússland segir forsætisráðherra sem var á fundi með forseta Úkraínu og norrænum og baltneskum leiðtogum í dag. Skýr samstaða…