Kvöldfréttir útvarps

Grunaður um aðild að ráni bæði í Mosfellsbæ og í Hamraborg, Ísraelar ætla að kljúfa Vesturbakkann með landtökbyggð

Lögregla hefur krafist gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um hafa tekið þátt í hraðbankaráni í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Maðurinn gaf sig fram við lögreglu hann hefur líka stöðu sakbornings í Hamraborgarráninu í Kópavogi í fyrra.

Ísraelsstjórn hefur samþykkt ólöglega uppbyggingu á palestínsku landi sem skilur Vesturbakkann og Jerúsalem. Varalið hefur verið kallað út til hertaka Gazaborg.

Norskir kafarar fundu enga líklega eldislaxa í ám á Norðvesturlandi sem þeir leituðu í í dag.

Samtök atvinnulífsins segja stjórnvöld hafi ekki staðið við fyrirheit um vaxtalækkun og aðhald í ríkisfjármálum minna en hjá síðustu stjórn. Þau búast ekki við vextir lækki í bráð.

Á þriðja þúsund félagsmenn í Eflingu sem starfa á hjúkrunaheimilum eru enn samningslausir eftir Efling sagði upp samingum í vor vegna þess ekki var bætt við mönnun. Formaður Eflingar segir erfitt uppfylla mönnunarskilyrði en bindur vonir við deilan leysist.

Frumflutt

20. ágúst 2025

Aðgengilegt til

20. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,