Kvöldfréttir útvarps

Kafarar í Haukadalsá, hraðbankarán og vopnahlé mögulegt á Gaza

Þrír sérþjálfaðir norskir kafarar hafa í dag leitað eldislaxi í Haukadalsá á Vesturlandi. Þeir höfðu ekki leitað lengi þegar þeir sáu fyrstu grunsamlegu laxana.

Enginn er í haldi vegna hraðbankaránsins í Mosfellsbæ í nótt. Lögregla gerði húsleitir á minnsta kosti tveimur stöðum í dag.

Hófstilltar vonir eru um Ísraelsstjórn samþykki 60 daga vopnahlé á Gaza. Hamas-samtökin samþykkja tillögur, sem kveða á um frelsun allra gísla í tveimur skrefum.

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hvetur foreldra leikskólabarna til þess eiga samtal um kynfræðslu við börn sín.

Regluverk á Íslandi um hatursglæpi er of veikt segja samtökin 78. Frá 2018 hefur fjöldi hugsanlegra hatursglæpa vegna kynhneigðar margfaldast.

Frumflutt

19. ágúst 2025

Aðgengilegt til

19. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,