Leiðtogafundur, járnblenditollum frestað og Landsvirkjun sektuð
Varanlegur friður í Úkraínu er það sem stefnt er að - sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir leiðtogafund í Washington. Hann vonast til að hitta Zelensky og Pútín í þríhliða viðræðum.